Sunnudagur 24. september 2023



Gránar í fjöll

Haustveðrið er komið og Vestfirðingar farnir að sjá að gráni í fjöll. Í gær mátti sjá fyrstu vetrarmerkin í Bolungavík. Þegar horft...

Ísafjörður: vill stærri hlut af fiskeldispeningum

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur tekið fyrir tillögur Matvælaráðuneytisins um breytingar á Fiskeldissjóði. Setur ráðuneytið fram þær hugmyndir að fjármagnið sem nú rennur...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

04.06.96 – Skeiðisvöllur, Bolungarvík

Það er þriðjudagurinn fjórði júní árið 1996. Undirritaður er 10 ára í bíl sem keyrir Óshlíðina í átt að Bolungarvík. Framundan er...

Bætt kennsla – betri árangur og minni kostnaður við sérkennslu 

Kostnaður samfélagsins vegna sérkennslu í grunnskólum er hár á Íslandi og með því að setja fjármuni í slík úrræði viljum við líklega...

Það þarf líka að fjármagna samgönguframkvæmdir !

Það hefur verið virkilega ánægjulegt að fylgjast með framkvæmdagleði í vegabótum á Vestfjörðum, sérstaklega á sunnanverðum Vestfjörðum, síðustu árin eftir áratuga stöðnun....

Vegagerð um Gufudalssveit – Óskiljanlegar tafir

Nýlega auglýsti Vegagerðin útboð fyrir næsta áfanga Vestfjarðarvegar um Gufudalssveit, sem er undirbúningur fyrir brúarsmíði yfir Gufufjörð og Djúpafjörð. Það er eitt...

Íþróttir

Seinni umspilsleikur : Fjölnir – Vestri

Seinni leikurinn í einvígi Vestra og Fjölnis hefst klukkan 14:00 á sunnudaginn í Grafarvogi. Vestri vann fyrri leikinn á...

Hörður: handboltinn fer á fullt aftur

Lið Harðar, sem féll úr efstu deild karla, á síðasta tímabili hefur leik í Grill 66 deild karla á laugardaginn með leik...

Vestri: sigur á Fjölni 1:0

Lið Vestra vann frækinn sigur á Fjölni Grafarvogi í gær í fyrri leik liðanna í umspili Lengjudeildarinnar. Vestri hafði undirtökin í...

Vestri: mætir Fjölni á miðvikudaginn í umspili Lengjudeildarinnar

Karlalið Vestra í knattspyrnu fær á miðvikudaginn Fjölni úr Grafarvoginum í heimsókn á Olísvöllinn á Ísafirði þar sem liðin keppa um sæti...

Bæjarins besta