Fimmtudagur 3. október 2024



Reykhólar: hafnarframkvæmdir á lokastigi

Í marsmánuði var tekið tilboði Geirnaglans ehf í nýja þekju og lagnir á höfninni á Reykhólum. Tvö tilboð bárust og var tilboð...

Bíldudalur: urða sand við Járnhól

Skipulags- og framkvæmdaráð Vesturbyggðar hefur fengið erindi frá Ísenska kalkþörungafélaginu þar sem óskað er eftir urðunarsvæði til að urða basaltsand sem fellur...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Metsumar í komum skemmtiferðaskipa – hugleiðing hafnarstjóra Ísafjarðarbæjar

Nú hefur síðasta skemmtiferðaskipið kvatt okkur að sinni og að baki er enn eitt metsumarið í skipakomum til Ísafjarðarbæjar.  Alls fengum við...

Hljómar kunnuglega ekki satt?

Mjög langur vegur er frá því að helztu lögspekingar landsins séu einróma í þeirri afstöðu að rétt sé að frumvarp Þórdísar Kolbrúnar...

Tónlistarskólinn í Bolungarvík 60 ára

Tónlistarskóli Bolungarvíkur fagnar nú 60 ára afmæli. Skólinn hóf starfsemi 1. október 1964. Á heimasíðu skólans má finna ýmsar upplýsingar um sögu...

Stóru bankarnir hækka vexti á sama tíma um nánast sömu tölur

Þegar stóru bankarnir þrír hækka allir vexti um nánast sömu tölur á sama tíma, vekur það upp áleitnar spurningar um starfsemi þeirra....

Íþróttir

Sigur í fyrsta leik hjá körfuknattleiksdeild Vestra

Það var spenna í loftinu Jakanum á föstudagskvöldið.  Fyrsti heimaleikurinn hjá Körfuknattleiksdeild Vestra á nýju tímabili, nýr (en samt gamalreyndur) þjálfari og...

Allir með

Verkefnið „Allir með“ er samstarfsverkefni ÍSÍ, UMFÍ og ÍF (Íþróttasamband fatlaðra). Verkefnið er þriggjá ára verkefni sem er liður í að ná...

Golfklúbbur Bolungarvíkur upp um eina deild

Íslandsmót golfklúbba 2024 í 4. deild karla 50 ára og eldri fór fram á Syðridalsvelli í Bolungarvík 22. ágúst.

Vestri: tap á Hlíðarenda en mikil barátta

Karlalið Vestra lék í gær á Hlíðarenda í Reykjavík við Val og mátti þola tap í miklum baráttuleik. Strax í byrjun leiks...

Bæjarins besta