Viðreisn: styðjum fiskeldið eindregið
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar sagði aðspurð í samtali við Bæjarins besta að Viðreisn styddi laxeldið í sjó endregið og teldi uppbyggingu...
Héraðssamband Strandamanna 80 ára
Héraðssamband Strandamanna fagnar 80 ára afmæli í ár en það var stofnað þann 19. nóvember 1944.
Í tilefni...
Aðsendar greinar
Unga fólkið ofarlega í huga
Unga fólkið okkar, framtíðin okkar, er það sem að mér er ofarlega í huga. Mörgum er umhugað um unga fólkið okkar og...
Þegar Vestfjörðum gengur vel, gengur Íslandi vel
Ég hef stundum haft á orði þegar ég er þakklátur fyrir það stórfenglega samfélag sem ég fer fyrir hér í Bolungarvík að...
Fræðsluskylda í stað skólaskyldu
Við viljum öll að börnin okkar læri að hugsa sjálfstætt og geti nýtt hæfileika sína og áhugasvið til að blómstra. Við hljótum...
Katrín S. Árnadóttir, fiðluleikari – in memoriam
Undirritaður er ekkert að fara í launkofa með það, að hann hefur aldrei á sinni lífsfæddri ævi kynnst...
Íþróttir
Kúla og kringla Gunnars Huseby
Á heimasíðu Íþróttasambands Íslands er sagt frá heimsókn í Íþróttamiðstöðina í Laugardal á dögunum þegar Ingólfur Eyfells og Ingibjörg Eyfells komu...
Vestri mætir Uppsveitum í körfunni
Meistaraflokkur karla hjá Vestra mætir liði Uppsveita í 2. deild karla á laugardaginn kl 16:00.
Vestramenn hafa farið ágætlega...
Landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2024
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2024.
Hvatningarverðlaun UMFÍ
Ungmennafélag Grindavíkur, útivist fyrir karla á Ísafirði og skíðafélag Strandamanna hlutu Hvatningarverðlaun UMFÍ 2024. Verðlaunin voru afhent á sambandsráðsfundi UMFÍ sem fram...