Hafískort byggt á VIIRS-gervitunglamyndum. Ísjaðarinn er næst landi um 65 SML út af Straumnesi. Vestan- og suðvestanáttir næstu daga geta borið borgarís að landi, einkum á Vestfjörðum, Ströndum, Húnaflóa og Skaga.
Á sunnudag mátti sjá borgarísjakar á gervitunglamynd Sentinel um 2,5 sjómílur N frá Kögri. 66°30N 22°53’V; 11 sjómílur frá Körgi: 66°39’N 22°55’V; og 12 sjómílur V af Galtarvita: 66°15’N og 24°02V.