Flosi Valgeir Jakobsson var útnefndur Íþróttamaður Bolungarvíkur 2024 í Ráðhúsi Bolungarvíkur í gær.
Flosi sem er staddur erlendis um þessar mundir og gat því ekki verið viðstaddur og veitt viðurkenningunni viðtöku

Það var svo Jóhanna Wiktoria Harðardóttir var útnefnd sú efnilegast í íþróttum í Bolungarvík á árinu 2024.
Einnig voru veittar viðurkenningar góðan árangur á árinu 2024.

Sigurborg Sesselía Skúladóttir, sunddeild UMFB
Katrín Lind Rúnarsdóttir, sunddeild UMFB
Julia Magdalena Mazur, sunddeild UMFB

Vagnfríður Elsa Kristbjörnsdóttir, körfuknattleiksdeild Vestra
Valgerður Karen Ásgrímsdóttir, körfuknattleiksdeild Vestra

Þorsteinn Goði Einarsson, íþróttafélagið Ívar