Lögreglan á Vestfjörðum vill vekja athygli á slæmri veðurspá fyrir mánudag og þriðjudag.
Ef veðurspáin gengur eftir má búast við miklli úrkomu bæði á sunnanverðum og norðanverðum Vestfjörðum.
Í slíkum aðstæðum má alltaf búast við grjótskriðum úr hlíðum eða stöku segir í viðvörun lögreglunnar.
Sérstaklega skal hafa aðgát ef ekið er um vegi undir bröttum hlíðum.