Fréttir Hálka á Vestfjörðum 25/09/2024 Deila á Facebook Deila á Twitter Við jarðgöngin í Súgandafirði. Hálka og hálkublettir eru víða á fjallvegum á Vestfjörðum segir í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum. Það á einnig við Vestfjarðagöngin í Súgandafirði en bifreið fór þar útaf veginum í morgun. Ekki urðu slys á fólki.