Ása Sigur­laug Harð­ar­dóttir er nýr skólastjóri Tálknafjarðarskóla

Ása Sigur­laug Harð­ar­dóttir hefur tekið við starfi skóla­stjóra Tálkna­fjarð­ar­skóla.

Ása Sigurlaug er menntaður landfræðingur frá Frakklandi og kennari frá Háskólanum á Akureyri með víðtæka kennslureynslu úr grunn- og framhaldsskólum. Hún er með góða reynslu af mannauðs- og verkefnastjórnun, nú síðast sem kennsluráðgjafi við Háskólann á Bifröst.

DEILA