Bolungavík: Magnús Ingi Jónsson forseti bæjarstjórnar

Ráðhúsið í Bolungavík.

Í síðustu viku voru árlegar kosningar á dagskrá í bæjarstjórn Bolungavíkur. Magnús Ingi Jónsson var kosinn forseti bæjarstjórnar.

Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir var kosin 1. varaforseti bæjarstjórnar og Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir er 2. varaforseti.

Í bæjarráð voru kosin sem aðalmenn:

Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir (K), formaður
Magnús Ingi Jónsson (K), varaformaður
Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir (D)

og varafulltruar

Ástrós Þóra Valsdóttir (K)
Olga Agata Tabaka (K)
Kristín Jónsdóttir (D).

DEILA