Hafdís Helga Bjarnadóttir hefur tekið við starfi tómstundafulltrúa Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps.
Hafdís með B.Ed. í grunnskólakennslu með áherslu á íslensku og stefnir á að útskrifast úr meistaranáminu í febrúar.
Hún hefur unnið meðal annars sem umsjónarkennari á miðstigi og unglingastigi í Tálknafjarðarskóla, yfirflokkstjóri vinnuskóla Tálknafjarðar og forstöðumaður hjá félagsmiðstöðinni Tunglið.