Fréttir Þungatakmörkun á Bíldudalsvegi 07/09/2023 Deila á Facebook Deila á Twitter Vestfjarðavegur á Dynjandisheiði og Bíldudalsvegur. Mynd: skipulag.is Fimm tonna ásþungi tók í gildi kl 16:00 í gær miðvikudaginn 6. September á Bíldudalsvegi 63 frá Bíldudalsflugvelli að Helluskarði. Þetta kemur fram í tilynningu frá Vegagerðinni.