Gul viðvörun fyrir Breiðafjörð og Vestfirði á morgun

Spáð er norðaustan 13-20 með mjög hvössum vindhviðum, einkum við fjöll. Rigning á köflum.

Viðvörunin gildir frá kl. sex í fyrramálið og til miðnættis

Varasamt veður fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind og er fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum.

DEILA