Búast má við ágætis veðri á Vestfjörðum næstu daga.
Í dag er gert ráð fyrir vestan 3-8, en suðaustlægari á morgun. Skýjað með köflum og stöku skúrir. Hiti 8 til 15 stig.
Næstu daga þar á eftir er gert ráð fyir austlægum áttum og hiti getur verið frá 10 til 17 stig. Stöku skúrir og léttskýjað á sunnudag og mánudag