Miklidalur: framkvæmdir að hefjast að nýju

Miklidalur.

Framkvæmdir við fimm km langan kafla á Mikladal milli Tálknafjarðar og Patreksfjarðar hefjast aftur í næstu viku að sögn Kristins Sigvaldasonar hjá Borgarverk, sem er verktakinn. Verið er að breikka veginn og víkka skeringar. Framkvæmdir hafa legið niðri síðan í desember sl.

Samkvæmt útboðsgögnum á framkvæmdum að við lagningu klæðingar að vera lokið 1. ágúst í ár og verkefninu að fullu lokið að fullu 31. ágúst.

DEILA