Aftansöngur verður klukkan sex á aðfangadag í Hnífsdalskapellu þar sem jólin verða hringd inn og sungnir jólasálmar.
Á aðfangadagskvöld klukkan hálf tólf verður miðnæturguðsþjónusta í Ísafjarðarkirkju. Kór Ísafjarðarkirkju syngur. Organisti er Tuuli Rähni.
Prestur er sr. Magnús Erlingsson.