Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í júní 2022

Ásmundur Einar Daðason undirritaði breytingar á reglugerð um lánaflokka Íbúðalánasjóðs á Drangsnesi í Steingrímsfirði í morgun.

Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum með útgáfudag í júní 2022.

Heildarfjöldi samninga á landinu voru 537 í síðasta mánuði og fækkaði þeim um 23,0% frá því í maí 2022 og um 30,4 frá júní 2021. 

Heildarfjöldi samninga á höfuðborgarsvæðinu voru 369 og fækkaði þeim um 24,1% frá því í maí 2022 og fækkaði um 32,3% frá júní 2021. 

Á Vestfjörðum voru þinglýstir leigusamningar í júní 5 en voru 1 til 7 í mánuðunum í janúar til maí og eru samtals 27 það sem af er árinu en voru en voru 40 sömu mánuði í fyrra.

Vísitala leiguverðs íbúðarhúsnæðis er 219 stig í júní 2022 (janúar 2011=100) og hefur því lækkar um 0,8% frá fyrri mánuði.

DEILA