„Við spilum fyrir friði í Úkraníu“

Við spilum fyrir friði í Úkraníu segir tónlistarfólkið í úkraínsku kammersveitinni Kyiv Soloists sem eru með tónleika í íþróttahúsinu Árbæ í Bolungarvík kl. 19:30 í kvöld.

Úkraínska kammersveitin Kyiv Soloists samanstendur af úkraínsku tónlistarfólki sem hefur sigrað úkraínskar
og alþjóðlegar tónlistarkeppnir þannig að þar er á ferðinni frábært tónlistafólk.

Sýnum samstöðu með með Úkraínu og mætum á tónleikana í kvöld.