Vesturbyggð: hátíðahöld á 17. júní

Bókasafnið á Bíldudal er í Skrímslasetrinu á Bíldudal.

Birkimelur

Kven­fé­lagið á Barða­strönd stendur fyrir veglegri dagskrá í Birkimel á Barða­strönd.


Dagskráin byrjar klukkan 14:00

  • Fjallkona
  • Pylsur og pönnsur
  • Hoppikastalar
  • Söngur og stuð
  • Fánar fyrir börnin

Aðgangur

  • Fullorðnir 1.500 kr.
  • Börn 7-12 ára 1.000 kr.
  • Frítt fyrir 6 ára og yngri

Bíldudalur

Dagskrá:

14:00 Skrúð­ganga frá Bíldu­dals­skóla að Muggs­stofu og Skrímsla­setrinu

14:15 Hátíð­ar­dag­skrá á lóð Muggs­stofu og Skrímsla­set­ursins

  • Köku­hlað­borð, pylsur og 17. júní varn­ingur til sölu á Skrímsla­setrinu
  • Þröstur Leó fer með skemmti­dag­skrá
  • Hátíðarávarp bæjar­stjóra
  • Fjall­konan 2022 flytur ljóð
  • Bæjarlista­maður Vest­ur­byggðar 2022 tilkynntur
  • Andlits­málun fyrir börnin
  • Kara­mellukast
  • Íþrótta- og tómstunda­full­trúi Vest­ur­byggðar fer fyrir leikjum fyrir börnin
  • Partý á pall­inum hjá Skrímsla

DEILA