Úrslit kosninga í Reykhólahreppi

Í Reykhólahreppi var persónukosning, engir framboðslistar voru lagðir fram.

Atkvæði voru nokkuð dreifð og því var talning seinlegri og flóknari en oft áður, en henni lauk um miðnætti.

Á kjörskrá voru 184, alls greiddu atkvæði 99, þannig að kjörsókn var 53,8%. Auðir og ógildir seðlar voru 6. 

Atkvæði féllu þannig: 

Aðalmenn

Árný Huld Haraldsdóttir              58 atkv.

Jóhanna Ösp Einarsdóttir            53 –

Hrefna Jónsdóttir                       52 –

Vilberg Þráinsson                       30 –

Margrét Dögg Sigurbjörnsdóttir   28 –

Varamenn 

  1. Arnþór Sigurðsson
  2. Rebekka Eiríksdóttir
  3. Eggert Ólafsson
  4. Ingibjörg Birna Erlingsdóttir
  5. Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir

DEILA