900 MILLJÓNUM ÚTHLUTAÐ ÚR LANDSÁÆTLUN UM UPPBYGGINGU INNVIÐA

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, kynnir í dag miðvikudag kl. 14;30 úthlutun ársins úr Landsáætlun um uppbyggingu innviða.

Árið 2022 verður úthlutað rúmlega 900 milljónum króna úr Landsáætlun um uppbyggingu innviða sem gerir kleift að halda áfram því mikilvæga verkefni að byggja upp innviði á ferðamannastöðum.

Kynningin fer fram í Hátíðarsal Háskólans á Akureyri, en verður einnig send út í beinu streymi. Sjá hér

Auk ráðherra munframkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs kynna uppbyggingu í Ásbyrgi og við Dettifoss.

DEILA