Stútungur 2022 – Ekki missa af einni mestu skemmtun sem internetið býður uppá þessa dagana!

Frá Stútungi fyrir nokkrum árum. Mynd: Kristinn H. Gunnarsson.

Laugardaginn 5. febrúar verður Stútungur, þorrablót Flateyringa, haldinn rafrænn að þessu sinni vegna „ástandsins“ sem við þekkjum öll. Fyrirkomulagið er einfalt og ódýrt, aðgangur að skemmtiatriðum kostar litlar 2.000 krónur á mann. Gert er ráð fyrir að hver og einn sem hyggst njóta þessarar stórfenglegu upplifunar greiði fyrir sitt áhorf.

Greitt er fyrir aðgang með því að millifæra á eftirfarandi reikning:

0370 – 13 – 008876 – Kt: 201168 – 5549 (Ingibjörg Guðmundsdóttir) – senda þarf staðfestingu á netfangið inga.gudmundsd@gmail.com svo koma megi streymisupplýsingum til allra.

DEILA