Heimiluð stofnun lóðar úr landi Góustaða

Góustaðir. Mynd: gusti.is

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti saamhljóða í síðustu viku að heimila stofnun lóðar, sem verður Sunnuholt 5, úr landi Góustaða í Skutulsfirði. Það er Gauti Geirsson sem sækir um og fyrir lá samþykki eigenda Góustaða. Lóðastærð er 1.030 fermetrar.

DEILA