Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkri einróma á fundi sínum fyrir helgina tillögu skipulags- og mannvirkjanefnd um að Nemendagarðar Lýðskólans, Flateyri fái lóðina við Hafnarstræti 29, Flateyri.
Hafnarstræti 29 er í deilidkipulagi tilgreind sem lóð fyrir þjónustuhús á tveimur hæðum en hugmyndir Lýðskólans er að þar muni rísa Nemendagarðar skólans sem muni innihalda 14 litlar stúdíó íbúðir.