Ísafjarðarbær: Veturnætur 2021 í næstu viku

Dagskrá Veturnátta er uppfærð eftir því sem dagskrárliðir bætast við, því er um að gera að kíkja reglulega hingað inn til að fylgjast með.

Mánudagur 18. október

 • Gallerí Úthverfa: Sýning Gunnars Jónssonar, Í viðjum, sem er hluti af myndlistartvíæringnum Sequences.
 • Listasafn Ísafjarðar, Safnahúsi: Tengingar, sýning Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur textíllistakonu.
 • Slunkaríki: Myndlistarsýning Rannveigar Jónsdóttur.
  Staðsetning: Slunkaríki, Edinborgarhúsinu.
 • 17:00: Yoga með Aðalheiði Jóhannsdóttur á Bókasafninu Ísafirði. Dýnur verða á staðnum en þau sem vilja geta mætt með eigin dýnur.
  Staðsetning: Safnahúsið Eyrartúni.

Þriðjudagur 19. október

 • Gallerí Úthverfa: Sýning Gunnars Jónssonar, Í viðjum, sem er hluti af myndlistartvíæringnum Sequences.
 • Listasafn Ísafjarðar, Safnahúsi: Tengingar, sýning Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur textíllistakonu.
 • Slunkaríki, Edinborgarhúsinu: Myndlistarsýning Rannveigar Jónsdóttur.
 • 09:30-10:30: Virk hlustun – Plötvarp. Sögustund og virk hlustun á valdar vínyl plötur.
  Staðsetning: Heimabyggð.

Miðvikudagur 20. október

 • Gallerí Úthverfa: Sýning Gunnars Jónssonar, Í viðjum, sem er hluti af myndlistartvíæringnum Sequences.
 • Listasafn Ísafjarðar, Safnahúsi: Tengingar, sýning Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur textíllistakonu.
 • Slunkaríki, Edinborgarhúsinu: Myndlistarsýning Rannveigar Jónsdóttur.
 • 09:30-10:30: Virk hlustun – Plötvarp. Sögustund og virk hlustun á valdar vínyl plötur.
  Staðsetning: Heimabyggð.

Fimmtudagur 21. október

 • Slunkaríki, Edinborgarhúsinu: Myndlistarsýning Rannveigar Jónsdóttur.
 • Gallerí Úthverfa: Sýning Gunnars Jónssonar, Í viðjum, sem er hluti af myndlistartvíæringnum Sequences
 • 09:30-10:30: Virk hlustun – Plötvarp. Sögustund og virk hlustun á valdar vínyl plötur.
  Staðsetning: Heimabyggð.
 • 15:00-18:00: Listakonan Therese Eisenmann býður til opinnar vinnustofu á Engi. 
  Staðsetning: Engi, Ísafirði.
 • 17:00: Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar leikur fjörug lög fyrir gesti og gangandi
  Staðsetning: Neisti.
 • 17:00: Einar Mikael töframaður sýnir ótrúleg töfrabrögð og magnaðar sjónhverfingar.
  Staðsetning: Safnahúsið Eyrartúni.
 • 20:00: Listamannsleiðsögn Gunnars Jónssonar um sýninguna Í viðjum í Gallerí Úthverfu.
 • 20:00: Mugison í Turnhúsinu
  Staðsetning: Byggðasafn Vestfjarða, Neðstakaupstað

Föstudagur 22. október

 • Gallerí Úthverfa: Sýning Gunnars Jónssonar, Í viðjum, sem er hluti af myndlistartvíæringnum Sequences.
 • Listasafn Ísafjarðar, Safnahúsi: Tengingar, sýning Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur textíllistakonu.
 • Slunkaríki, Edinborgarhúsinu: Myndlistarsýning Rannveigar Jónsdóttur.
 • 09:30-10:30: Virk hlustun – Plötvarp. Sögustund og virk hlustun á valdar vínyl plötur.
  Staðsetning: Heimabyggð.
 • 12:00: Hádegistónleikar. Fram koma Bergþór Pálsson, Margrét Gunnarsdóttir og Sigrún Pálmadóttir.
  Staðsetning: Rögnvaldarsalur, Edinborgarhúsinu.
 • 15:00-21:00: Opið hús hjá Mikaro Hönnunarstúdíói. Léttar veitingar, gjafapokar fyrir fyrstu 25 sem kíkja við auk skemmtilegs opnunarleiks í tilefni nýrrar vefsíðu.
  Staðsetning: Mánagötu 2, Ísafirði.
 • 16:00: Opnun myndlistarsýningar Jóns Sigurpálssonar, Kóf.
  Staðsetning: Heimabyggð.
 • 20:00: Örtónleikar og listamannaspjall með Sofiu Dragt.
  Staðsetning: Aðalstræti 22, Ísafirði. 2. hæð.
 • 21:00: Barsvar – Bentu á blístrið. Spurt er um blístur, alþjóðlegt þema í blístri.
  Staðsetning: Heimabyggð.

Laugardagur 23. október

 • Heimabyggð: Myndlistarsýning Jóns Sigurpálssonar, Kóf.
 • Gallerí Úthverfa: Sýning Gunnars Jónssonar, Í viðjum, sem er hluti af myndlistartvíæringnum Sequences.
 • Listasafn Ísafjarðar, Safnahúsi: Tengingar, sýning Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur textíllistakonu.
 • Slunkaríki, Edinborgarhúsinu: Myndlistarsýning Rannveigar Jónsdóttur.
 • 10:00-17:00: Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða – alþjóðlegt málþing Háskólaseturs Vestfjarða
  Staðsetning: Safnahúsið (Gamla sjúkrahúsið) Ísafirði.
 • 13:00-15:00:  Myndlistarsmiðja LRÓ fyrir börn 6-10 ára.
  Staðsetning: Rögnvaldarsalur, Edinborgarhúsinu.
 • 14:00-17:00: Opið hús í Tónlistarskóla Ísafjarðar
  Dagskrá í Hömrum: 15:00 Samúel Einarsson syngur eigin lög ásamt hljómsveit.
  15:20 Hljómórar flytja lög eftir Jóngunnar Margeirsson
  15:40 Hlé
  16:00 Jón Hallfreð Engilbertsson flytur eigin kveðskap
  16:20 Bæjarlistamaður heiðraður15:00: Ljósahlaup Heimabyggðar og Örnu. Kynning á nýjum bætiefnadrykk frá Örnu. Upphitun í hressari kantinum með Siggu Ásgeirs úr Kramhúsinu fyrir hlaup.

Sunnudagur 24. október

 • Heimabyggð: Myndlistarsýning Jóns Sigurpálssonar, Kóf.
 • Gallerí Úthverfa: Sýning Gunnars Jónssonar, Í viðjum, sem er hluti af myndlistartvíæringnum Sequences.
 • Listasafn Ísafjarðar, Safnahúsi: Tengingar, sýning Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur textíllistakonu.
 • Slunkaríki, Edinborgarhúsinu: Myndlistarsýning Rannveigar Jónsdóttur.
 • 12:00: Hádegistaktur með Siggu Ásgeirs úr Kramhúsinu.
  Staðsetning: Heimabyggð.
 • 20:00: Ljósamessa í Ísafjarðarkirkju. Kór Ísafjarðarkirkju syngur, Tuuli Rähni er organisti og prestur er Grétar Halldór Gunnarsson