Falsaðir peningaseðlar í umferð

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi vestra er almenningur og verslunareigendur beðnir um að vera vel á verði gagnvart fölsuðum peningaseðlum sem eru í umferð.

Fram kemur að ef einhverjir kunna að búa yfir upplýsingum er málið varðar þá eru þeir vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna, annað hvort í síma 444-0700 eða tölvupóstfangið nordurland.vestra@logreglan.is

DEILA