Fyrsta golfmót Bolvíkinga sunnan heiða 2021

Annað Golfmót Bolvíkinga fór fram á Garðavelli Akranesi laugardaginn 28. ágúst s.l.

48 keppendur voru skráðir til leiks að þessu sinni.

Í fyrra fór mótið fram í sól og sumaryl, en nú í hvassviðri og rigningarsköflum af og til.

 

Úrslit mótsins voru þessi:

 

Kvennaflokkur

  1. Sigríður L Gestsdóttir 36 punktar
  2. Oddný Hervör Jóhannsdóttir 33 punktar
  3. Kristín María Kjartansdóttir 31 punktur

 

Karlaflokkur

  1. Jóhann G Möller 35 punktar
  2. Elvar Ingi Möller 33 punktar
  3. Þorgils Gunnarsson 33 punktar

 

Næst holu á 3 braut

Heiða Hauksdóttir 0,69 m

Næst holu á 8 braut

Oddný Hervör Jóhannsdóttir 3.30m

Næst holu á 18 braut

Kristín María Kjartansdóttir 1,05 m

 

Lengsta teighögg kvenna á 4 braut

Heiða Hauksdóttir

Lengsta teighögg karla á 4 braut

Bjarni Pétur Jónsson

 

Meðfylgjandi eru hér nokkrar myndir frá verðlaunaafhendingunni.

 

Mótsstjórn þakkar öllum fyrir þátttöku í mótinu og ánægjulegan og skemmtilegan dag, þrátt fyrir sunnlenskt 2021 veðurfar 😊

 

Ennfremur þökkum við öllum þeim fyrirtækjum sem studdu við mótið með verðlaunagjöfum.

En þau voru:

Jakob Valgeir ehf  (sem gaf teiggjafir )

Skeljungur.

Samkaup.

Mýrarholt ehf Bolungrvík ( Jón Þorgeir og Co)

Cito Chare húðsnyrtivörur Siglufirði

Bláa Lónið

Einarshús Bolungrvík

Dropi Bolungarvík

Svo og ýmiss önnur fyrirtæki sem gáfu skorkortagjafir.

 

 

Kveðja góð frá mótsstjórn

Oddný Hervör Jóhannsdóttir

Kristján L. Möller

Ingólfur Hauksson

Kristín María Kjartansdóttir

 

Myndir: aðsendar.