MEÐALALDUR RÁÐHERRA LÆGSTUR Á ÍSLANDI

Meðalaldur ráðherra í aðildarríkjum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) var lægstur á Íslandi árið 2018 eða 45 ár.

Meðalaldurinn á meðal ríkjanna var 53 ár. Hæstur var meðalaldurinn í Japan eða 62 ár.

Þetta kemur fram í færslu á facebooksíðu Hagstofu Íslands.

DEILA