Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða var haldinn þann 4. maí 2021 á Hótel Ísafirði.
Um það bil 30 manns mættu og var mæting því nægjanleg.
Ný stjórn var kosin, annars vegar stjórnarmenn til eins árs og hins vegar til tveggja ára. Formaður var kosinn til eins árs.
Formaður var kosinn Stígur Berg Sophusson, Sjóferðum.
Stjórnarmenn eru:
Sigurður Armfjörð Helgason, Edinborg
Kristín Einarsdóttir, Hveravík
Þorgeir Pálsson, fyrrverandi sveitastjóri Strandabyggðar
Helgi Hjálmtýsson, Markaðs og kynningarfulltrúi Bolungavíkur
Jón Þórðarson, Eaglefjord Travel
Henný Þrastardóttir, Sjóferðum
Varamenn:
Gunnar Ingi Hrafnsson
Ragnar Ágúst Kristinsson, Amazing Westfjords