Guðrún Dagný Einarsdóttir formaður Rauða krossins á Ísafirði segir að ný aðstaða fyrir söfnunargáma verði sett upp í dag að Sindragötu 1 á Ísafirði.
Stöðuleyfi fékkst loksins hjá byggingarfulltrúa, gámurinn verður fluttur frá svæði Eimskips að Sindragötu fyrripart dagsins í dag.