Fallbyssuæfing um borð í Þór

Sem betur fer gerist það ekki oft að nota þurfi byssur varðskipanna.

Þær þurfa samt alltaf að vera tilbúnar til notkunar

Endrum og sinnum þarf að dustað af þeim rykið og rifja upp réttu handtökin.

Á dögunum hélt áhöfnin á varðskipinu Þór fallbyssuæfingu og var þá hleypt af fallbyssunni af afturþilfari varðskipsins.

Æfingin gekk afar vel.