Vesturbyggð: Könnun varð­andi sorp­hirðu

Vest­ur­byggð vinnur nú að útboði á sorp­hirðu og sorpeyð­ingu til næstu ára.

Í tengslum við þá vinnu er nú gerð skoð­ana­könnun meðal íbúa, um hvernig söfnun á lífrænum efnum frá heim­ilum íbúar vilja.

Leitað er eftir svörum frá þeim sem búa eða eiga eignir í dreif­býli og þétt­býli innan sveit­ar­fé­lagsins, þ.e. póst­númer 450, 451, 465 og 466.

Smelltu hér til að taka þátt í könnun