Skötufjörður: alvarlegt slys

Frá slysstað. Mynd: RÚV.

Bíll fór út af veginum í Skötufirði vestanverðum og hafnaði út í sjó. Mjög hált er á veginum. Þrennt var í bílnum og vegfarendum hefur tekist að ná fólkinu út og koma því á land. Slysið er alvarlegt.

Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar voru kallaðar til og læknar eru komnir á slysstað auk björgunarsveita.

DEILA