Diogo Coelho til liðs við Vestra

Knattspyrnudeild Vestra hefur fengið góðan liðsauka fyrir komandi keppnistímabil en Vestri og vinstri bakvörðurinn Diogo Coelho hafa komist að samkomulagi um að Coelho spila fyrir félagið.

Coelho, sem er 28 ára portugali, hefur spilað áður á Íslandi, en hann á 27 leiki fyrir ÍBV árin 2018 og 2019.