Byggðastofnun kynnir nýtt hlaðvarp stofnunarinnar: Byggðalínuna.
Kynningarþáttur fyrir Byggðalínuna hefur verið gefinn út. Þátturinn verður aðgengilegur á YouTube og Spotify.
Í kynningarþættinum ræða þær Alfa Dröfn Jóhannsdóttir, Eva Pandora Baldursdóttir og Laufey Kristín Skúladóttir, sérfræðingar á þróunarsviði stofnunarinnar, aðeins saman um tildrög hlaðvarpsins og hvers megi vænta á næstunni.
Hér er hægt að horfa eða hlusta á þáttinn á Youtube.
https://youtu.be/SSa-Yem9TJo
Hér er hægt að hlusta á þáttinn á Spotify.