Björgunarsveitin Tindar gefur endurskinsmerki

Slysavarnardeildin í Hnífsdal færði nú i morgun leikskólabörnum og starfsfólki leikskólana Sólborg,Tanga og Eyrarskjól á Ísafirði endurskinsmerki að gjöf.
Að sökum ástandsins mun starfsfólk dreifa merkjunum til sinna barna og skiljanlega var ekki hægt að fá myndir af afhendingunni.
En mynd af bíl björgunarsveitarinnar  fylgir hér með og þar sést hvað endurskinamerki eru mikilvæg.