Patreksfjörður: Jólasprell Lions á Patreksfirði á sunnudaginn

Jólasprell Lions á Patreksfirði verður á dunnudaginn við Skjaldborgarbíó. Dagskráin hefst kl 14 þar sem yngri kynslóðin fær jóladagatöl að gjöf.

Í boði verður einnig popp og svo mun sjást rauðir (jóla)sveinar!