Núpur BA: allir skipverjar covid neikvæðir

Niðurstaða er komin úr sýnatöku á áhöfninni á línskipuni Núpi BA frá Patreksfirði. nginn reyndist smitaður þar sem öll sýnir voru neikvæð.

Þetta staðfestir Skjöldur Pálmason, framkvæmdastjóri Odda hf á Patreksfirði.

Búast má því að skipið haldi til veiða sem fyrst og ljúki veiðiferðinni.