Sunnudagur 20. apríl 2025

Hvest: tækjakaupum lokið fyrir söfnunarféð

Auglýsing

Greint hefur verið frá því að Heilbrigðisstofnun Vestfjarða hafi fengið afhent öll þau tæki sem keypt voru fyrir söfnunarfé í átakinu stöndum saman Vestfirðir. Alls söfnuðust um 20 milljónir króna.

Það sem keypt hefur verið fyrir söfnunarféið er eftirfarandi:
4 stk súrefnissíur
2 stk BiPap ytri öndunarvélar
1 stk hágæða svæfingavél
1 stk greiningartæki fyrir blóðrannsóknir
Þessi tæki kostuðu samtals um 20 milljónir.
Að átakinu stóðu Steinunn G. Einarsdóttir, Tinna Hrund Hlynsdóttir og Hólmfríður Bóasdóttur.

Auglýsing
Auglýsing

Nýtt á BB

Auglýsing

Fleiri fréttir