Ísafjörður: spor á Dalnum !

Skíðasvæðið á Ísafirði hefur sent frá sér tilkynningu um að búið sé að leggja gönguskíðaspor á Seljalandsdalnum. Um er að ræða hring frá Sljalandsdal og upp á Háubrún ca 4-5km.

Hlynur Kristinsson forstöðumaður var býsna glaður í gær á facebook:

farið bara varlega sporað á sleða .. gengið uppá Háubrún og í átt að Miðfelli frá Seljalandsdal … veðrið alveg æði