Nú er ráð að tína ber

Indriði á Skjaldfönn tilkynnti síðdegis að hann væri farinn í berjamó þar sem útlit væri fyrir næturfrost og því ekki  eftir neinu að bíða.

 

 

 

NÆTURFROST.
Úti í bili er veðravá,
víst skal þó að öllu gá.
Næturfrost í nótt að fer,
nú er ráð að tína ber.