Afturelding – Vestri

Talsmenn knattspyrnudeildar Vestra biðja áhugasama um stórkostlegan leik Vestramanna í fótbolta lengstra orða að halda sig heima á laugardaginn en þá mun liðið skunda suður og mæta Aftureldingu. Engir áhorfendur eru leyfðir en leikurinn verður sýndur á Stöð 2 sport kl. 13:45.

ÁFRAM VESTRI