Snjómokstur á Skálavíkurheiði

Unnið er að snjómokstri á Skálavíkurheiði milli Bolungavíkur og Skálavíkur. Mikill snjór er enn á heiðinni og er moksturinn töluvert verk eins og sjá má á þessum myndum sem Hafþór Gunnarsson tók í gær. Samkvæmt upplýsingum Bæjarins besta er búist við því að heiðin gæti opnast í dag.

DEILA