Starfsemi Mömmu Nínu á Ísafirði hefur verið breytt vegna kórónafaraldursins. Veitingasalnum hefu verið lokað frá og með 2. apríl, en hægt verður að panta Pizzur áfram og koma og sækja. Einnig er boðið upp á heimsendingar á milli kl. 17:00 og 21:00, en eingöngu verður afgreitt í Take-Away á milli kl. 11:30 og 14:00.
Áfram er opið hjá okkur á milli 11:30 og 14:00 og síðan aftur frá 17:00 og 21:00, en lokað alla mánudaga.
Starfsfólkinu er skipt í 2 hópa sem vinna á aðskildum vöktum og þar er enginn samgangur á milli, til þess að minnka smithættu á milli vakta.