Fréttir Hjúkrunarheimilið Berg: þrír vistmenn smitaðir 03/04/2020 Deila á Facebook Deila á Twitter Í morgun kom í ljós að þrír vistmenn á Hjúkrunarheimiinu Berg í Bolungavík reyndist smitaðir af kórónaveirunni. Þá eru sjö vistmenn í sóttkví. Níu starfsmenn eru einnig í sótttkví. Frekari fréttir síðar.