Framsókn: aflýsa verður fundum í dag

Framsóknarflokkurinn verður vegna veðurs að aflýsa eftirtöldum fundum sem áttu að vera í dag og morgun á norðanverðum Vestfjörðum.

Boðað verður til fundar á Ísafirði 26. febrúar ásamt því sem önnur byggðarlög verða heimsótt.

 

Miðvikudagur 12. febrúar:

 

  1. febrúar – Flateyri – Gunnukaffi – kl. 14:00
  2. febrúar – Suðureyri – Fisherman hótel – kl. 17:00
  3. febrúar – Þingeyri – Blábankinn – kl. 17:00
  4. febrúar – Ísafjörður – Hótel Ísafjörður – kl. 20:00

 

Fimmtudagurinn 13. febrúar:

  1. febrúar – Súðavík – Bókakaffi – kl. 09:30