Útför Hallgríms Sveinssonar, bókaútefanda og fyrrverandi skólastjóra á Þingeyri og staðarhaldara á Hrafnseyri fór fram frá Þingeyrarkirkju á laugardaginn í fögru veðri og að viðstöddu fjölmenni.

Meðal gesta var forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson. Hallgrímur Sveinsson var mikill talsmaður Hrafnseyrar og hélt hann minningu Jóns Sigurðssonar hátt á lofti.

Mynd: Kristinn H. Gunnarsson.