Hraðfrystihúsið Gunnvör: Afli og aflaverðmæti skipa árið 2019.

Á árinu 2019 var heildar afli skipa Hraðfrystihússins Gunnvarar hf 19.263 tonn. Heildar aflaverðmæti var 4.648 milljóna króna.

Aflatölur eru miðaðar við afla upp úr sjó, það er ólægðan afla.

Á milli skipanna sundurliðast aflinn og aflaverðmætin þannig:

Júlíus Geirmundsson 6.616 tonn og var aflaverðmætið 2.199 milljón
Páll Pálsson 7.162 tonn og 1.344 milljónir
Stefnir 5.317 tonn og 1,051 milljón
Valur (innfjarðarrækja) 168 tonn og 54 milljónir.