Þungatakmörkunum aflýst

Ásþungatakmörkunum sem hafa verið á Hrafnseyrarheiði, Dynjandisheiði og niður í Trostansfjörð var aflýst kl 10:00 í morgun.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni.

DEILA