Hin árlega sviðaveisla Kiwanisklúbbsins Bása verður haldin á morgun,laugardaginn 26. október í húsnæðis félagsins á Ísafirði.
Mun hún hefjast stundvíslega um það bil klukkan 19.
Í boði verður sé einhver að velkjast í vafa:
SVIÐ!
Ný svið, ekki ný svið, reykt svið,
og svo gæti verið að í boði verði allt öðruvísi svið.
Það eru allir velkomnir, bæði konur og kallar.
Fjölmennum og fáum (svið inn) í magann.