Vestfjarðastofa og lánasvið Byggðastofnunar halda sameiginlega fundi

Vestfjarðastofa og lánasvið Byggðastofnunar halda sameiginlega fundi á Patreksfirði og Ísafirði.

Fundurinn á Patreksfirði verður á morgun þriðjudag kl. 16:00-17:30 í Félagsheimilinu á Patreksfirði.
Dagskrá:
– Kynning á lánastarfsemi Byggðastofnunar – Pétur Grétarsson & Pétur Friðjónsson
– Kynning á atvinnuþróunarverkefnum Vestfjarðastofu – Guðrún Anna Finnbogadóttir & Þórkatla Soffía Ólafsdóttir
– Umræður

Fundurinn á Ísafirði er á miðvikudag kl. 12:00-13:30 í húsnæði Vestfjarðastofu að Suðurgötu 12 Ísafirði